Blog - bofs.blog.is - Stöðugleikaskilyrðin eru ríkisleyndarmál

Latest News:

Útilokaðir vegna skoðanna sinna? 17 Aug 2013 | 07:40 pm

Skipan í sérfræðingahópa á vegum stjórnvalda í gær, annars vegar um afnám verðtryggingar og hins vegar um leiðréttingar lána, hefur vakið talsverða athygli og sitt sýnist hverjum. Sumir vilja meina að...

Neita að bera kostnað vegna lífeyrissjóða 8 Aug 2013 | 06:07 pm

"Eina leiðin til þess að fá sjóðina til þess að bera nokkurn kostnað af Íbúðalánasjóði er með því að afnema eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar", segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landss...

Miksskilin fyrning endurkröfuréttar 2 Aug 2013 | 10:41 pm

Nokkurs misskilnings hefur gætt að undanförnu um fyrningartíma endurkröfuréttinda sem skuldarar kunna að eiga á hendur fjármálafyrirtækjum vegna lánasamninga sem þeir hafa ofgreitt af samkvæmt ólögmæt...

Mannanöfn og starfsheiti 31 Jul 2013 | 10:45 pm

Nú er orðið löglegt að heita bæði Þyrnirós og Mjallhvít á Íslandi, en tvær slíkar eru símaskránni (já.is) í öðru tilvikinu er það millinafn. Flestum til skemmtunar eru tveir klaufar í símaskránni, en...

Kúba norðursins snýr aftur 26 Jul 2013 | 07:55 pm

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's varar við áhættu sem stöðu ríkissjóðs Íslands kunni að stafa af áætlun ríkisstjórnarinnar um að lækka skuldir heimila. Yfirlýsing S&P byggir hinsvegar á þei...

Lúxembourg með leyniþjónustu? 11 Jul 2013 | 09:37 pm

Samkvæmt meðfylgjandi frétt er komið upp njósnahneyksli í Luxembourg sem varðar leyniþjónustu landsins. Þrátt fyrir að vera sæmilega vel upplýstur, og jafnvel eitthvað yfir meðallagi varðandi svona má...

Holl áminning fyrir Sjálfstæðismenn (og aðra) 11 Jul 2013 | 06:33 am

Eða var hann kannski bara að tala um aðgerðir fyrir heimili útgerðarmanna? Alþingi - Ferill máls 15. - 142. lþ. Veiðigjöld (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.) Eða heimili aðstandenda ...

Tær snilld 10 Jul 2013 | 08:36 am

Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) hefur valið sér nýjan geymslustað fyrir fjármuni sjóðins: Landsbankann (þann nýja). Samkvæmt ársreikningi 2012 voru í árslok samtals 30 milljarðar í ...

Forsendur ríkisábyrgðar ÍLS brostnar? 2 Jul 2013 | 10:58 pm

Meðal þess sem kemur frá í nýútkominni skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um starfsemi Íbúðalánasjóðs, er eftirfarandi: „Þrátt fyrir eindreginn vilja Ríkisábyrgðasjóðs til að upplýsa viðeigandi aðila...

Eitthvað um verðtrygginguna? 2 Jul 2013 | 05:33 pm

Rannsóknarskýrsla um starfsemi Íbúðalánasjóðs kemur út í dag. Það verður forvitnilegt að sjá hvað verður í skýrslunni, og jafnframt hvað ekki. Þar á meðal hvort í henni sé að finna eitthvað um aflei...

Related Keywords:

byr, good to great summary, marvin lee dupree, ragnar þór ingólfsson, goðamót 2011, tore veija, svana kristin elisdottir, goðamót þórs, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: