Blog - fornleifur.blog.is - Fornleifur

Latest News:

Merkir fundir í Surtshelli 23 Aug 2013 | 04:53 pm

Kevin Smith, bandarískur fornleifafræðingur, sem einu sinni lenti í afar ógeðfelldri ófrægingarherferð vegna áhuga síns á Íslandi, er sem betur fer enn að vinna við fornleifarannsóknir á landi okkar. ...

Þýski krossinn 14 Aug 2013 | 12:07 pm

Hvernig getur ólögulegur, íslenskur móbergshnullungur orðið að helgum krossi?  Fyrst að krossi úr "engilsaxneskri kristni", og nú síðast að krossi frá" Hamborg eða Bremen"? Í skrám Þjóðminjasafns...

Danish Holocaust Distortion 11 Aug 2013 | 06:54 pm

Danish historian Bo Lidegaard is busy advertising his new book, which will be published in no less than four languages in the fall. The monologue of Bo Lidegaard on this YouTube video is a sales prom...

Menntaskólaminningar 10 Aug 2013 | 05:10 pm

Árið 1979, á haustönninni sem ég lauk stúdentsprófi í MH, var ég svo heppinn að njóta leiðsagnar Sigurðar Hjartarsonar sagnfræðings og sérfræðings um sögu Rómönsku Ameríku, og reður. Í söguáfanga u...

Sólin skín úr norðri 5 Aug 2013 | 03:34 pm

Kristín Sigurðardóttir forstöðumaður Minjastofnunar Íslands auglýsir enn ruglingsleg áform sín um að reisa suðræna villu ofan á órannsakaðar rústir á Stöng í Þjórsárdal. Nú síðast í fréttum RÚV. G...

Frönsku tengslin 14 Jul 2013 | 03:24 pm

Kanna ein á Þjóðminjasafninu er harla merkileg. Hún er frá miðbiki 17. aldar en var gefin safninu árið 1865 af Guðmundi Sigurðssyni, sem var prestur á hinni fornu kirkjujörð Stað á Reykjanesi (A-Barða...

Draumur fornleifafræðingsins 26 Jun 2013 | 01:03 pm

er að finna kúk. Einn slíkur, sem enn var mjúkur en frekar rýr, fannst um daginn í Óðinsvéum. Hann mun vera um 8-900 ára gamall og því jafnvel varðveittur og Landnámabók. Saur þessi er mikil og góð he...

Faðirin at Trabant er deyður 20 Jun 2013 | 12:56 pm

Já, faðir Trabantsins er allur, ef trúa má færeyska netmiðlinum Portal. Werner Lang dó sl. mánudag á heimili sínu í Zwickau, 91 að aldri. Þessi tíðindi las ég þegar ég var að leita að fréttum um hvern...

Mikilvæg fyrispurn um lýðveldið 17 Jun 2013 | 07:08 pm

Í byrjun árs 1944, nánar tiltekið 14. janúar, skrifaði ungur íslenskur námsmaður við Columbia háskólann í New York bréf með fyrirspurn til danska sendiráðsins í Washington, sem þá gegndi hlutverki rík...

To-Ya and his Ice Family 14 Jun 2013 | 03:00 pm

In the fall of 1936 a young Icelandic physician, Eyþór Gunnarsson, was studying and working at the ear-clinic of the University Hospital in Munich, Germany. One afternoon, when he was enjoying himself...

Recently parsed news:

Recent searches: