Blog - hilda.blog.is - hilda karen

Latest News:

Hestarnir 29 Jan 2009 | 12:30 am

Gleðigjafarnir hestarnir eru auðvitað löngu komnir á hús og farnir að úða í sig grænni töðu í hesthúsinu hennar Dagnýjar. Með því að tala um hestana á ég við minn eðalreiðhest Fönix frá Vopnafirði og ...

Forsíða jólablaðs Eiðfaxa 10 Dec 2008 | 02:55 am

Eftir vel heppnaða myndatöku um síðustu helgi, var ákveðið að hafa þau Maríönnu Sól og Kulda á forsíðu jólablaðs Eiðfaxa þessi jólin. Forsíðan lítur því svona út og er blaðið væntanlegt úr prentsmiðju...

Þrír fílar lögðu af stað í leiðangur... 4 Dec 2008 | 09:07 am

Við mæðgur skelltum okkur í sveitaferð á sunnudaginn. Tilgangurinn var sá að Maríanna Sól hitti pabba sinn, og að auki höfðum við platað hann til að koma með okkur í myndaleiðangur. Hreiðar slóst í hó...

Danish language 18 Oct 2008 | 11:23 pm

Ég má til að setja inn þetta skemmtilega video af You Tube, það er algjör snilld. Þið verðið að horfa á það ef þið hafið ekki séð það nú þegar. Passið bara að míga ekki á ykkur, það er nokkur hætta á ...

Say no more... 8 Oct 2008 | 11:48 pm

http://ekstrabladet.tv/article1067129.ece

Nýr Eiðfaxi í prentsmiðjunni! 9 Sep 2008 | 11:18 pm

Sem blaðamaður og vefstjóri hjá Eiðfaxa hestatímaritinu, verð ég að nota tækifærið og kynna nýja blaðið okkar sem fór í prentsmiðjuna í gær. Þetta er annað tölublaðið sem ég kem að en það fyrsta var L...

Stolt þjóðin hrópaði allan tímann "Áfram Ísland!" 25 Aug 2008 | 07:58 am

Þessi hvatning hefur allt í einu öðlast veigameiri merkingu í huga Íslendinga. Við erum silfurhafar í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Þetta er án efa besti árangur íslenskra íþróttamanna ...

Nýjungar hjá mæðgunum 6 Aug 2008 | 02:58 am

Eins og flestir hafa tekið eftir er ég mjög löt að blogga og geri það bara nákvæmlega þegar ég nenni og ekkert að því. Fyrir þá sem ekki vita, þá er ég komin í nýja vinnu. Er í mjög skemmtilegri vinn...

Leti eða efnahagsástandið? 5 Apr 2008 | 09:54 pm

Eins og flestir hér á Fróni hafa tekið eftir er efnahagsumhverfið okkar ekki sérlega spennandi um þessar mundir.  Krónan í sögulegu lágmarki gagnvart flestum gjaldmiðlum og utan á þá staðreynd hleðst ...

Heimasíða Tímons og Roxyar 10 Feb 2008 | 08:08 am

Það er nú komið svo í okkar skemmtilega samfélagi, að við setjum dýrin okkar á háan stall sem þau í flestum tilfellum eiga skilið að vera á.  Það sem meira er, við ljáum þeim rödd og áætlum þannig það...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: