Blog - sveiflan.blog.is - Hægrisveiflan

Latest News:

Læstir inni í svefnherberginu? 27 Jul 2013 | 07:42 pm

Læst svefnherbergi er út af fyrir sig ágætis lýsing á tollabandalaginu Evrópusambandinu. Það verður annars að teljast ólíkt betra hlutskipti fyrir okkur Íslendinga að hafa aðgang að allri íbúðinni á e...

Fríverzlun af annarri kynslóð 10 Apr 2013 | 12:50 am

Evrópusambandið er orðið hundleitt á EES-samningnum. Því hélt Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fram á Alþingi 14. febrúar síðastliðinn í umræðum um skýrslu hans í utanríkis- og alþjóðamálum. Að ...

Skýringar sem standast ekki 5 Apr 2013 | 03:51 pm

Sú skýring að fylgistap Sjálfstæðisflokksins undanfarnar vikur sé tilkomið vegna stefnu flokksins í Evrópumálum stenzt ekki skoðun eins og margir hafa bent á enda hafa framboð sem hlynnt eru inngöngu ...

Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki minna 5 Apr 2013 | 02:33 am

Það hefur vissulega loðað lengi við Sjálfstæðisflokkinn að mælast með nokkuð meira fylgi í skoðanakönnunum rétt fyrir kosningar en síðan hefur skilað sér upp úr kjörkössunum. Hins vegar er ekki hægt a...

Fríverzlun við Kína fyrir þremur árum? 29 Mar 2013 | 03:51 am

Fram kom á fréttavef Ríkisútvarpsins í dag að fríverzlunarsamningur á milli Íslands og Kína væri í höfn sem verða að teljast góðar fréttir. Ennfremur segir að gert hafi verið hlé á fríverzlunarviðræðu...

Sviss samdi við Japan 25 Mar 2013 | 08:22 pm

Það eru alltaf góðar fréttir þegar fríverzlun eykst í heiminum. Þannig hófust til að mynda í dag formlegar fríverzlunarviðræður á milli Evrópusambandsins og Japans sem skila vonandi tilætluðum árangri...

Meira af hundleiðinlegu? 25 Mar 2013 | 01:09 pm

Það er óneitanlega nokkuð sérstakt að á sama tíma og Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segist telja Evrópusambandið orðið "hundleitt" á EES-samningnum, sem skýringu á minnkandi vilja þess til þ...

Sjálfstæðismönnum að kenna 23 Mar 2013 | 06:58 pm

Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, kemst að þeirri merkilegu niðurstöðu í Fréttablaðinu í dag að fylgistap flokksins að undanförnu samkvæmt skoðanakönnunum sé almennum sjálf...

Fullkunnugt 23 Mar 2013 | 12:07 am

Evrópusambandinu var fullkunnugt um veikleikana í hagkerfi Kýpur 2007, ári áður en landið fékk grænt ljós á að taka upp evruna. Þeir horfðu hins vegar framhjá því þar sem málið snerist um pólitík en e...

Sérstök staða 22 Mar 2013 | 10:59 pm

Staða Hreyfingarinnar er óneitanlega nokkuð sérstök nú í aðdraganda þingkosninganna í næsta mánuði. Hún stóð að stofnun Dögunar með Borgarahreyfingunni, Frjálslynda flokknum og fleiri aðilum fyrir ári...

Related Keywords:

byr, good to great summary, marvin lee dupree, ragnar þór ingólfsson, goðamót 2011, tore veija, svana kristin elisdottir, goðamót þórs, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: