Blogspot - okursidan.blogspot.com - Okur! Okur! Okur!

Latest News:

Okursíðan aflögð 9 Sep 2012 | 11:01 am

Hin áður gríðarvinsæla Okursíða hefur verið aflögð. Ég nenni ekki lengur að halda henni úti. Þetta byrjaði í flippi árið 2007 eftir að okrað hefði verið á mér á lítilli kók  á kínverskum veitingastað ...

Tal - loks komin samkeppni í 3G 17 Jul 2012 | 04:59 am

Fyrir rúmlega tvemur árum síðan sendi ég bréf hingað á Okursíðuna og talaði um það að samkeppnin í 3G neti væri engin, sama verð allstaðar og það skipti í raun engu máli hvert maður færi í viðskipti þ...

Stöð 2 - enginn les smáa letrið 14 Jul 2012 | 06:32 pm

Ég var að hringja í Stöð 2 í dag (13. júlí) til að segja upp sjónvarpsáskriftinni minni. Fékk þá að vita að ég þarf að borga, ekki bara fyrir allan júlímánuð, heldur einnig fyrir allan ágústmánuð. Ég ...

Vond þjónusta hjá TAL 4 Jul 2012 | 02:31 am

Aldrei versla við TAL! Ég sagði upp netþjónustu minni þann 6 júní en af því gerði það eftir mánaðarmót er ég rukkaður fyrir heilan mánuð. Sem sagt 7000 kr fyrir 6 daga sem ég var ekki einu sinni tengd...

Okurlán 4 Jul 2012 | 02:28 am

Ég er nýbúinn að gera þau heimskulegu mistök að taka lán hjá einu smálánafyrirtækjana. Þar sem ég átti ekki kost á að greiða upp lánið innan tveggja mánaða þá var það sent í innheimtu. Höfuðstóllinn v...

Dýrt Pepsi í Vestmannaeyjum 27 Jun 2012 | 03:58 pm

Við fórum í dag til Vestmannaeyja og komum við á veitingarstað sem heitir Café María. Við vorum með 4 börn og báðum um 2 ltr. flösku af gosi á borðið þar sem við töldum það vera hagstætt. Þegar við bo...

Heimskuleg verðlagning apóteka 25 Jun 2012 | 04:34 pm

Fór í Lyfjaval til þess að leysa út svefnlyf, 10 töflu spjald í pakka og rak upp stór augu þegar ég fekk ca 1400 kr rukkun við afgreiðsluborðið því að fyrir fullan skammt (30 töflur) hef ég vanalega b...

Hvernig á að velja fullkomið avakadó 21 Jun 2012 | 05:56 am

Hver hefur ekki lent í því að kaupa ónýtt avakadó? Hér er athyglisvert blogg um málið (á ensku) og hugsanlegt að þú lendir aldrei í því aftur að kaupa ónýtt avakadó ef þú tileinkar þér "tæknina"... Dr...

Auglýsingablekking Hagkaupsverslananna 18 Jun 2012 | 04:00 pm

Hagkaup auglýsir  "Tax Free" daga   þar sem virðisaukaskattur er felldur niður af ÖLLUM  fatnaði.  Svo að ég skunda  með fjölskylduna að versla skó fyrir sumarið.  Fundum öll þessa fínu skó og meira s...

Bíóin vilja að þú étir skít 12 Jun 2012 | 09:14 pm

Í stað þess að skrifa hjartnæman inngang um nauðsyn vatns til að viðhalda lífi á jörðu ætla ég að koma mér beint að efninu. Nú hafa nokkur kvikmyndahús tekið upp á því að vísa vatnsbetlurum frá sjoppu...

Related Keywords:

panasonic g20, dr gunni, Apple á Íslandi, bílabúð benna, útaf korti, út af korti, eigandi rizzo, bíll flokkaður sem varahlutir, klarinett munnstykki, tímareim

Recently parsed news:

Recent searches: