Evropuvaktin - evropuvaktin.is - Evrópuvaktin

Latest News:

Leiðin til Washington er ekki um Brussel 27 Aug 2013 | 04:19 pm

Eftir að fokið var í öll skjól hjá ESB-aðildarsinnum á Íslandi gripu þeir til þess ráðs að hampa fríverslunarviðræðum ESB og Bandaríkjanna. Látið er í veðri vaka að Íslendingar verði í skammarkróknum ...

Sauli Niinistö: Aðild að NATÓ getur ekki komið í staðinn fyrir sterkar eigin varnir 27 Aug 2013 | 02:26 pm

Sauli Niinistö, forseti Finnlands, segir að aðild að Atlantshafsbandalaginu geti ekki komið í staðinn fyrir sterkar eigin varnir Finna. Þetta kom fram hjá forsetanum á fundi með finnskum sendiherrum í...

Í Moskvu er borgað fyrir þátttöku í mótmælum eða fjöldafundum 27 Aug 2013 | 02:15 pm

Í Moskvu er fólki borgað fyrir að taka þátt í mótmælaaðgerðum eða fjöldafundum. Frá þessu segir Moscow News sem lýsir undirbúningi slíkra aðgerða á þann veg, að fólk fái afhenta bréfmiða og sagt að ge...

Spánn: Rúmlega hálf milljón bíða eftir skurðaðgerðum 27 Aug 2013 | 02:02 pm

Áhrif fjármálakreppunnar á Spáni á heilbrigðiskerfið í landinu eru m.a. þau að nú bíða 571,395 einstaklingar eftir skurðaðgerðum sem er 6,4% aukning frá því fyrir ári og biðtími hefur lengst að meðalt...

Ítalía: Samkomulag um niðurskurð útgjalda 27 Aug 2013 | 01:20 pm

Ítalska ríkisstjórnin samþykkti í gær aðgerðir til þess að draga úr opinberum útgjöldum. Þær snúast um að skera niður fjárframlög til bíla í opinberri eigu um 20%, að skera niður kaup á ráðgjöf, sem n...

Kínverjar hvetja ráðamenn í Washington til varkárni 27 Aug 2013 | 01:06 pm

Ráðamenn í Kína hvetja nú stjórnvöld í Washington til að hafa hagsmuni þróunarríkja og rísandi efnahagsvelda í huga, þegar þau breyti um stefnu í fjármálum og draga úr kaupum á mörkuðum. Vextir fara h...

Eygló Harðardóttir vísar veginn um lausn á húsnæðisvanda og gerð kjarasamninga 27 Aug 2013 | 12:50 pm

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kemur á óvart. Hún er augljóslega einn helzti fulltrúi grasrótarinnar í samfélaginu í ríkisstjórn og gerir sér skýra grein fyrir hvar skórinn krepp...

Hvers vegna er Agli Helgasyni í nöp við hagfræðinga? 27 Aug 2013 | 05:07 am

Egill Helgason hefur allt á hornum sér vegna nefndar sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, hefur skipað sér til ráðgjafar um efnahagsmál. Agli kemur á óvart að Bjarni sem er einn...

Danmörk: Pihl & Søn A.S hefur lýst sig gjaldþrota 26 Aug 2013 | 08:12 pm

Danska verktaka- og byggingarfyrirtækið E. Pihl & Søn A.S hefur lýst sig gjaldþrota. Það hefur komið að mörgum helstu stórframkvæmdum í Danmörku undanfarin ár. Fyrirtækið á meðal annars fyrirtækið Íst...

Noregur: Borgaraleg stjórn í kortunum í kosningunum 9. september 26 Aug 2013 | 07:46 pm

Í skoðanakönnun sem birt var í TV2 í Noregi sunnudaginn 25. ágúst vegna þingkosninganna í Noregi mánudaginn 9. september kemur fram að stjórnarandstöðuflokkarnir, borgaraflokkarnir, eru með 52,7% fylg...

Related Keywords:

sigldi fyrstur umhverfis hnöttinn, gjaldmiðill í eistlandi, megin niðurstaða, philips á íslandi, phillips á íslandi, könnun um stuðning við icesave, beðið um að líta framhjá, seinnihluta árs, seinni hluta árs, stærsta á finnlands

Recently parsed news:

Recent searches: