Macland - macland.is

General Information:

Latest News:

Langur laugardagur á Laugaveginum 5 Jul 2013 | 11:05 pm

Laugardaginn 6.júlí er Langur laugardagur á Laugaveginum. Hvað eru mörg L í því? Það er opið frá 11-17 á löngum laugardegi. Stórkostlegt. Af þessu tilefni mun Macland bjóða upp á glæsileg tilboð. Hv...

Skemmtilegar jólavörur 13 Dec 2012 | 04:48 am

Kæru Maclendingar. Hér er smá listi sem við tókum saman yfir þær vörur sem okkur finnst mest spennandi um þessar mundir. Athugið að listinn er frekar langur, þannig að ekki hika við að “skrolla” eða “...

Opnunartími í Macland jól 2012 13 Dec 2012 | 04:00 am

    Það verður gaman í Macland um jólin. Reyndar er gaman alla daga í Macland. En það er aukaatriði. Gleðileg jól!

iPhone 5 forpöntun 4 Sep 2012 | 04:11 pm

Fill out my Wufoo form!

AIAIAI heyrnartólin komin á lager 9 Nov 2011 | 07:47 am

AIAIAI heyrnartólin hafa fengið frábæra dóma en við hjá Macland leggjum það ekki í vana okkar að bjóða upp á eitthvað annað en það allra besta. Danir eru þekktir fyrir flotta hönnun og hljómgæðin eru...

Steve Jobs er látinn, 56 ára að aldri. 6 Oct 2011 | 12:19 pm

Í dag kveðjum við Steve Jobs. Maður með aðra eins framtíðarsýn hefur ekki enn fundist og verður hans sárt saknað í tækniheiminum. Macland syrgir Steve Jobs.

Steve Jobs hættur hjá Apple 25 Aug 2011 | 10:47 am

Já sá dagur er víst loks runninn upp að Steve Jobs er hættur störfum hjá Apple sem CEO eða framkvæmdastjóri. Hann hefur mælt með Tim Cook sem eftirrennara sínum í starfið. Hann mun áfram sinna starfi...

MacBook Air, Mac Mini, iMac og Cinema Display 31 Jul 2011 | 08:35 am

Já langur listi! Nú styttist í að þessar vörur komi aftur á lager hjá okkur og því vildum við láta ykkur vita svo þið gætuð tryggt ykkur eintök í tæka tíð. Við vitum ekki enn hversu mörg eintök koma ...

Opnunartími um verslunarmannahelgi 29 Jul 2011 | 11:42 am

Opið verður á laugardaginn frá kl. 12-16 eins og vanalega. Lokað verður á mánudaginn þar sem Macland heldur frídag verslunarmanna heilagan, annað er ekki hægt Svo erum við að gefa John’s Phone kl. 1...

App Store er orðin virk – leiðbeiningar 25 Jul 2011 | 02:02 am

Sæl og blessuð öll sömul. Nú er Apple búið að virkja App Store fyrir Ísland og því hægt að búa til aðgang. Hér eru leiðbeiningar sem við hjá Macland bjuggum til rétt í þessu. Njótið vel.

Related Keywords:

iphone 3gs til sölu, macland, ipad töskur, eplakort, sölutorg, "ódýrustu tölvurnar", apple reikningur, apple vörur, macland.is, idap 2 til sölu

Recently parsed news:

Recent searches: