Namsgagnastofnun - namsgagnastofnun.is - Í dagsins önn

Latest News:

Glóandi gashnöttur 23 May 2013 | 07:11 pm

Sólin yljar, gleður og kætir. Ef hennar nyti ekki við væri ekkert líf á jörðinni. Hún kemur upp í austri dag hvern og táknar auga guðs í mörgum trúarbrögðum.

Sauðburður í maí 2 May 2013 | 08:46 pm

Einn skemmtilegasti tíminn í sveitinni rennur upp í maí. Veturinn er liðinn, a.m.k. samkvæmt dagatalinu, daginn er farið að lengja, fuglarnir gleðja okkur með söng sínum og litlu lömbin fara á stjá.

Skapandi starf í Ingunnarskóla 18 Apr 2013 | 05:05 pm

Nemendur í 6. og 7. bekk gerðu listaverk um Ingunni Arnórsdóttur sem sýnt er á Barnamenningarhátíð í Reykjavík 23. -28. apríl í Þjóðminjasafni Íslands.

Senn koma kosningar 11 Apr 2013 | 06:27 pm

Í tilefni Alþingiskosninga þann 27. apríl er ekki úr vegi að kynna fyrir nemendum störf þingsins og jafnframt vekja athygli á hugtakinu lýðræði.

Sumri fagnað í apríl 2 Apr 2013 | 06:44 pm

Þegar apríl er genginn í garð er sumarið á næsta leiti, a.m.k. samkvæmt dagatalinu. Þá er upplagt að fagna og syngja saman lög sem tengjast vori og sumri.

Ratleikur í tilefni páska 13 Mar 2013 | 03:02 pm

Lóan er komin, það birtir með degi hverjum og páskarnir nálgast óðfluga. Þá er upplagt að líta út fyrir bekkjarstofuna og spreyta sig á skemmtilegum páskaratleik.

Merkisdagar í mars 5 Mar 2013 | 06:34 pm

Mars var fyrsti mánuður ársins hjá Rómverjum og er nafnið dregið af stríðsguði þeirra. Ýmsir merkisdagar eru í mánuðinum og í lok hans eru páskarnir.

Loftsteinar 21 Feb 2013 | 02:55 pm

Loftsteinninn sem sprakk yfir Rússlandi á dögunum vekur eflaust upp margar spurningar hjá nemendum. Tilvalið er að fræðast aðeins um þetta fyrirbæri en sem betur fer falla loftsteinar örsjaldan til Ja...

Fjör í febrúar 4 Feb 2013 | 04:02 pm

Í þessum mánuði eru margir skemmtilegir dagar og tækifæri til að gera sér dagamun. Í tilefni öskudags getur verið gaman að búa til öskupoka og laumast svo til að hengja þá á unga sem aldna.

Dagur stærðfræðinnar er 1. febrúar 30 Jan 2013 | 06:14 pm

Það er tilvalið að brjóta upp kennsluna með skemmtilegum verkefnum í tilefni dagsins en viðfangsefnið að þessu sinni er stærðfræði og lýðheilsa.

Related Keywords:

slípimassi www.byko.is, sykurmagn í drykkjum tafla, hvað er tonic vatn, sögur af hanes grástein, sykurmagn í drykkjum, leit á gömlum síðum dagatal, einnefni, a4 blað margir cm, blái hnötturinn, forsetar íslands

Recently parsed news:

Recent searches: