Akmennt - akmennt.is

General Information:

Latest News:

Akureyrarbær hættir að senda út greiðsluseðla vegna leikskólagjalda, skólafæðis og frístundar 21 Aug 2013 | 07:16 pm

Akureyrarbær hefur hætt að senda út greiðsluseðla vegna leikskólagjalda, skólafæðis og frístundar. Innheimtukröfur munu því eftirleiðis eingöngu birtast í heimabönkum. Í þessu sambandi er minnt á íbú...

Viðurkenningar skólanefndar Akureyrarbæjar 27 Jun 2013 | 06:39 pm

Fimmtudaginn 27. júní kl. 17.00 boðaði skólanefnd Akureyrarbæjar til samkomu í Menningarhúsinu Hofi – Hömrum, þar sem nemendum, kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenn...

Viðurkenningar skólanefndar Akureyrarbæjar 26 Jun 2013 | 07:15 pm

Fimmtudaginn 27. júní kl. 17.00 boðar skólanefnd Akureyrarbæjar til samkomu í Menningarhúsinu Hofi – Hömrum, þar sem nemendum, kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar verður veitt viðurkenni...

Viðhorf foreldra á Akureyri til daggæslu í heimahúsum Skýrsla 31 May 2013 | 01:44 pm

Jenný Gunnbjörnsdóttir og Trausti Þorsteinsson hjá Miðstöð skólaþróunar hafa tekið saman skýrslu um niðurstöður úr viðhorfskönnun sem gerð var hjá foreldrum sem eru með börnin sín hjá dagforeldrum. Sm...

Nýr Skóla-akur 30 May 2013 | 07:45 pm

Síðasti Skóla-akur skólaársins er kominn út.

Nýr Skóla-akur 17 May 2013 | 04:09 pm

Í Skóla-akri í dag má lesa um norræna vinabæjarráðstefnu, samvinnu milli landa í tengslum við valgrein í dönsku og fl.

Norræn vinabæjarráðstefna 14 May 2013 | 08:16 pm

Liv og læring i de tidligste år med fokus på de yngste barna Norræn vinabæjarráðstefna verður haldin í Álasundi Noregi dagana 19. og 20. september 2013. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Líf og nám yngstu ...

Nýr Skóla-akur 29 Apr 2013 | 06:23 pm

Nýr Skóla-akur er kominn út. Meðal efnis í blaðinu er SMT hátíð í Síðuskóla, ljóð frá nemendum Hlíðarskóla, kennari mánaðarins og fl.

Innritun barna - fréttir 18 Apr 2013 | 04:20 pm

Búið er að senda út 284 innritunarbréf fyrir leikskólana. Þar af hafa verið innrituð 212 börn af árgangi 2011 og 72 börn sem eldri eru.

Litla upplestrarkeppnin 15 Apr 2013 | 07:50 pm

Í haust var ákveðið að efna til nýs þróunarverkefnis í 4. bekkjum grunnskólanna á Akureyri en sams konar verkefni hófst í Hafnarfirði haustið 2010 og hlaut nafnið Litla upplestrarkeppnin.

Related Keywords:

sölvi helgason, mismunandi ásláttur gítar, fem linjers dikt, ég beið þín lengi lengi textar, hitaðir í 3 mín og, hvas fylke ligger lillehammer, "oppleve trondheim for første gang", verb å lage, góðir gestir dvd ísold

Recently parsed news:

Recent searches: