Blog - dofri.blog.is - Dofri Hermannsson

Latest News:

Bless 25 Sep 2009 | 10:54 am

Engu við síðustu færslu að bæta - öðru en að ég verð hér http://blog.eyjan.is/dofri/

Of seint 22 Sep 2009 | 09:28 am

Að setja DO í ritstjórastól Moggans er aum tilraun til að endurskrifa söguna DO og FLokknum í hag. Auðvitað bera margir sök á því hvernig komið er fyrir íslensku samfélagi en enginn einn maður ber þó ...

Ég efast 21 Sep 2009 | 11:02 pm

Ég hef ekki trú á að þessi frétt sér rétt og ekki heldur fréttir úr sama ranni nýverið um að verð fasteigna sé að hækka. Fólk hefur verið að skiptast á eignum á einhverju 2007 verði og því hefur skráð...

Lýsandi 19 Sep 2009 | 04:47 am

Þá er formlega búið að skilja á milli borgaranna og hreyfingarinnar. Búið að fella forskeytið niður og eftir stendur ending orðs án tilgangs. Svona eins og skott án hunds.

Gangandi börn í Breiðholti og Grafarvogi 19 Sep 2009 | 03:25 am

Í Breiðholti eru fæst börn keyrð í skólann af öllum hverfum borgarinnar, aðeins um 14% og næstfæst í Grafarvogi, aðeins um 16%. Önnur hverfi koma þar langt á eftir og í sumum hverfum er allt að 38% ba...

Ótrúlega magnað lið 18 Sep 2009 | 10:43 pm

Og gott svar Eddu við undarlegri spurningu um hvort þær hefðu ekki verið farnar að vorkenna hinu liðunu: "Þetta er enginn firmabolti!" Nú er það HM næst.

Sinalco takk 16 Sep 2009 | 09:15 pm

Ef ég man rétt merkir forskeytið "sin" án og þessi drykkur mun því hafa merkinguna án alco sem hefur eflaust hefur verið stytting fyrir alcohol. Þegar Sinalco var upphaflega sett á markað hefur væntan...

Þau hafa ekkert lært 16 Sep 2009 | 06:21 am

Hátt í ár hefur þessi hlutur OR í HS orku verið til sölu en ekkert tilboð hefur borist annað en þetta frá Magma sem valdir einstaklingar fengu 100 milljónir fyrir að útvega. Bendir það til þess að ísl...

2. hver bíll árið 2020 - tillaga Samfylkingar 14 Sep 2009 | 11:02 pm

Á morgun leggur Samfylkingin fram eftirfarandi tillögu á fundi borgarstjórnar: Tillaga Samfylkingar um vistvæna bíla. Borgarstjórn samþykkir að setja sér það markmið að árið 2020 verði að minnsta ko...

Sénsinn! 12 Sep 2009 | 02:25 am

Ódýrustu lóðirnar á rúmlega 11 milljónir! Þetta bjóða flokkarnir sem fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar lofuðu fólki lóðum á 4 milljónir. Það er ekki séns að lóðirnar fari á þessu verði.

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: