Huni - huni.is - Húnahornið
General Information:
Latest News:
Skólasetning Húnavallaskóla 17 Aug 2013 | 04:33 pm
Húnavallaskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst næstkomandi klukkan 14.00. Allir vinir og velunnarar skólans eru velkomnir. Nemendur 2.-10. bekkjar mæta í skólann með skólabílum föstudaginn 23. ág...
Dreifnám að hefjast 17 Aug 2013 | 04:00 pm
Dreifnám er í boði á þremur stöðum þ.e. á Blönduósi, Hvammsstanga og Hólmavík. Skólinn verður settur sunnudaginn 25 . ágúst næstkomandi klukkan 17:00 í Bóknámshúsi Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra....
Gósentíð í laxveiðinni 17 Aug 2013 | 02:59 pm
Enn er góður gangur í veiðinni í helstu laxveiðiánum í Húnavatnssýslum. Miðfjarðará er á miklu skriði og veiði í Laxá á Ásum hefur næstum fjórfaldast miðað við árið í fyrra. Heldur hefur hægst á veiði...
Undirbúningur haustannar hafinn hjá Farskólanum 17 Aug 2013 | 02:53 pm
Á vef Farskólans segir frá því að starfsfólk skólans sé nú komið úr sumarfríi og er undirbúningur haustannar kominn á fulla ferð. Farskólinn hefur ráðið til sín náms- og starfsráðgjafa í fullt starf. ...
Skólasetning Höfðaskóla 16 Aug 2013 | 05:53 pm
Skólasetning Höfðaskóla á Skagaströnd verður í Hólaneskirkju fimmtudaginn 22. ágúst næstkomandi klukkan 11:00. Að skólasetningu lokinni mæta nemendur í skólann til umsjónarkennara og taka við stundars...
Norðurlandsmót á skotsvæðinu um helgina 16 Aug 2013 | 02:26 pm
Skotfélagið Markviss minnir áhugafólk um skotfimi á Norðurlandsmótið sem fram fer á skotsvæði félagsins nú um helgina. Keppni hefst á morgun, laugardag, klukkan 10 og stendur fram eftir degi. Á sunnud...
Sjálfbærni - Spil í leik og starfi 15 Aug 2013 | 11:09 pm
Í dag fór fram námskeið fyrir alla starfsmenn skóla í Húnavatnssýslum. Námskeiðið var skipulagt af skólastjórum grunnskólanna og Fræðsluskrifstofu A-Hún. og var það haldið í Félagsheimilinu á Blönduós...
Act Alone - gjöfin lifir græðgina 15 Aug 2013 | 08:45 pm
Árið 2004 var árið sem íslenska efnahagsundrið náði sér fyrir alvöru á strik. Í viðskiptabönkunum höfðu búið um sig, sem eigendur og stjórnendur, afbragð annarra manna að þekkingu og skilningi á flókn...
Íslandsmót í hrútadómum haldið 17. ágúst 15 Aug 2013 | 03:35 pm
Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er svo stærsti viðburður ársins, Íslandsmeistaramótið í hrútadómum, sem verður haldið ...
20% á lífrænt lambakjöt 15 Aug 2013 | 12:47 pm
SAH Afurðir á Blönduósi hafa undanfarin ár greitt innleggjendum 20% hærra verð fyrir lambakjöt sem er vottað lífrænt. Á vef Landssamtaka sauðfjárbænda kemur fram að staðfest hefur verið að framhald ve...