Kvikmyndir - kvikmyndir.is - Kvikmyndir.is

Latest News:

McConaughey er horaður Woodroof - fyrsta stikla! 27 Aug 2013 | 05:15 pm

Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Dallas Buyers Club en þar fer Matthew McConaughey með hlutverk eyðnismitaðs manns, en McConaughey horaði sig mikið niður fyrir hlutverkið. Smelltu hér til að ho....

Cruise efstur, ísmaðurinn annar 27 Aug 2013 | 04:26 pm

Oblivion, nýjasta mynd Tom Cruise er vinsælasta DVD/Blu-ray mynd á Íslandi þessa vikuna, en hún er nú sína aðra viku í efsta sætinu. Myndin gerist árið er 2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hát...

Nýir stjörnuleikarar í Exodus 27 Aug 2013 | 01:39 pm

Breaking Bad stjarnan Aaron Paul, leikkonan Sigourney Weaver og leikararnir John Turturro og Ben Kingsley eru öll á leið í Biblíumyndina Exodus eftir Ridley Scott, en það er Christian Bale sem fer með...

Joss Whedon í Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D. 27 Aug 2013 | 11:06 am

Í nýjustu stiklunni fyrir sjónvarpsþættina Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D. sést Joss Whedon leikstjóri Avengers ofurhetju-stórmyndanna og einn af höfundum þáttanna, í miðju kafi við leikstjórn þáttann...

Sharon Stone hvetur til nektar 27 Aug 2013 | 06:14 am

Sharon Stone skýtur fast á leikkonur sem neita að sýna bert hold í kynlífsatriðum í nýlegu viðtali við WENN. "Það veldur mér vonbrigðum þegar ég er að horfa á kynlífssenu í kvikmynd og leikkonan er m...

Carell er óþekkjanlegur morðingi 27 Aug 2013 | 06:07 am

Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vin...

Stiklan komin úr Divergent! 26 Aug 2013 | 05:54 pm

Í gær birtum við fyrstu kitlu úr framtíðartryllinum Divergent, og nú er komið að stiklunni sem frumsýnd var í gær á MTV verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum. Get More: 2013 VMA, Artists.MTV, Music Fyr...

Frumsýning: Flugvélar 26 Aug 2013 | 05:37 pm

Sambíóin frumsýna teiknimyndina Flugvélar á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. ...

Frumsýning: The Conjuring 26 Aug 2013 | 05:11 pm

Sambíóin frumsýna hrollvekjuna The Conjuring á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Selfossb...

Variety segir RIFF hafa sérstöðu 26 Aug 2013 | 04:37 pm

RIFF -Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, er ein kvikmyndahátíða sem kvikmyndatímaritið Variety fjallar sérstaklega um í umfjöllun blaðsins um hátíðir sem hafa skapað sér sérstöðu þrátt fyrir að ver...

Related Keywords:

Man on Fire, paranormal activity, nothing but the truth, she's out of my league, kvikmyndir, the happening, nýtt á dvd, the taking of pelham, The Grudge 2

Recently parsed news:

Recent searches: