Rjominn - rjominn.is - Rjóminn

Latest News:

Nýtt lag með Contalgen Funeral 27 Aug 2013 | 04:16 pm

Nýlega gaf hljómsveitin Contalgen Funeral út sitt fyrsta lag á íslensku og nefnist það “Hafnarbakkinn”. Lagið er það fyrsta sem bandið sendir frá sér eftir plötuna Pretty Red Dress sem kom út í fyrra ...

Cult of Luna spila á Gamla Gaunum 27 Aug 2013 | 02:45 pm

Sænska postmetalsveitin Cult of Luna er á leið til landsins. Mun hún spila á Gamla Gauknum laugardaginn 21. sept. ásamt Roadburnförunum í Momentum, Wackenhetjunum Gone Postal og dauðarokksskvísunum í ...

Emiliana Torrini Gefur út nýja plötu 27 Aug 2013 | 02:29 am

Tookah er fjórða plata Emilíönu Torríni sem gefin verður út alþjóðlega en hún kemur út þann 9. næsta mánaðar. Tookah fylgir eftir hinni frábæru plötu söngkonunnar , Me And Armini sem kom út árið 2008,...

The Third Sound – The Third Sound Of Destruction & Creation 27 Aug 2013 | 02:10 am

The Third Sound Of Destruction & Creation, önnur breiðskífa The Third Sound var að koma út hjá Fuzz Club Records. Er hún fáanleg á vínyl og á stafrænu formi en vínylnum fylgir kóði til niðurhals með l...

Nýtt lag frá Heimi Klemenzsyni 27 Aug 2013 | 01:42 am

Hljómlistamaðurinn Heimir Klemenzson er þessa dagana að taka upp sína fyrstu sólóplötu en hann er einnig m.a. hljómborðsleikari hinnar framsæknu rokkhljómsveitarinnar Eldbergs. Nýlega kom út fyrsta sm...

KAJAK 19 Aug 2013 | 07:07 pm

KAJAK er nýtt raftónlistardúó frá Reykjavík. Hljómsveitina skipa frændurnir Hreinn Elíasson og Sigurmon Hartmann Sigurðsson. Þeir gáfu nýverið út sína fyrstu smáskífu sem hægt er að nálgast á heimasíð...

Nýtt lag af væntanlegri plötu Lockerbie 19 Aug 2013 | 05:41 pm

Hljómsveitinni Lockerbie hefur sent frá sér fyrstu smáskífuna af væntanlegri annari plötu sinni sem mun koma út í október næstkomandi. Lagið heitir “Heim” og eins og heyra má heldur sveitin tryggð við...

Þórir Georg gefur út It’s a Wonderful Life 19 Aug 2013 | 02:35 pm

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg sendi nýverið frá sér plötuna It’s a Wonderful Life. Plötuna má nálgast á Bandcamp síðu listamannsins, sem og aðrar úgáfur hans, en platan mun einnig koma út á geisladisk...

Síðbúinn sumarsmellur frá Coco Bundy 19 Aug 2013 | 02:30 pm

Popp dúetinn Coco Bundy gefa núverið út síðbúna sumarsmellinn “There is love” á stafrænu formi. Nú er því um að gera að nota síðustu sólarglætuna vel og skaka afturendanum við dansvæna tóna sveitarinn...

Einar Lövdahl sendir frá sér sína fyrstu plötu 19 Aug 2013 | 02:21 pm

Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl sendi nýverið frá sér tónlistarfrumburð sinn sem ber nafnið Tímar án ráða. Platan inniheldur 10 lög, þ.a.m. samnefnt lag sem rataði inn á vinsældalista Rásar 2 í haust....

Related Keywords:

roskilde festival, bestu íslensku tónlistar hópur, rokk og tja tja tja, 7oi torrent, sin fang summer echoes, retro stefson universal, tónleikar á næstunni, sing fang tonlist.is, "samning við", "leone" vond tónlist

Recently parsed news:

Recent searches: