Tollur - tollur.is

General Information:

Latest News:

Varað við röngum auglýsingum 26 Aug 2013 | 05:00 am

Á því hefur borið að undanförnu, að einstaklingar,  búsettir  erlendis,  bjóðist til að kaupa varning, einkum fatnað fyrir Íslendinga og senda hingað til lands, gegn ákveðinni þóknun sér til handa. Að...

Nýr úrskurður 16 Aug 2013 | 05:00 am

Tollstjóri hefur nýlega úrskurðað um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vörum sem ætlaðar eru til flugreksturs. Úrskurðir Tollstjóra eru birtir á þessari síðu á vef embættisins.

Nýjar reglur varðandi innflutning á raftækjum 14 Aug 2013 | 05:00 am

Þann 1. september 2013 tekur gildi breyting vegna innflutnings á raftækjum. Þetta varðar ekki öll raftæki heldur eingöngu tiltekin raftæki skv. reglugerð, sjá listann í viðauka C.  Í meginatriðum eiga...

Tollskrá 2012 - útgáfa 2 9 Aug 2013 | 05:00 am

Útgáfa 2 af tollskrá er nú aðgengileg á netinu á pdf formi.  Ensk útgáfa er sömuleiðis aðgengileg á enska vefnum. Pappírsuppfærslurnar eru í prentun og verður dreift til þeirra aðila sem eiga útprenta...

Álag á þjónustuveri innheimtusviðs 1 Aug 2013 | 05:00 am

Viðskiptavinir þjónustuvers Tollstjóra eru beðnir um að sýna skilning á lengri biðtíma en venjulega vegna mikils álags. Við bendum á að viðskiptavinir Tollstjóra geta séð skuldastöðu sína á þjónustusí...

Átta skipverjar staðnir að smygli 31 Jul 2013 | 05:00 am

Tollverðir haldlögðu fyrr í mánuðinum talsvert magn af smyglvarningi, sem átta skipverjar á flutningaskipinu Arnarfelli  gengust við að eiga. Um var að ræða nær áttatíu lítra af áfengi  og 6.800 vindl...

Til foreldra sem þiggja greiðslur frá fæðingarorlofssjóði 30 Jul 2013 | 05:00 am

Mikilvægt er að þeir foreldrar sem þiggja greiðslur frá fæðingarorlofssjóði hafi sjálfir frumkvæði að því að greiða álagða skatta sem lagðir voru á í álagningu opinberra gjalda í júlílok. Ó...

Álagning 2013 - lækkun launaafdráttar í hnotskurn 24 Jul 2013 | 05:00 am

Hægt er að ganga frá flestum greiðsluáætlunum um lækkun launaafdráttar með því að senda þjónustufulltrúum lögfræðideildar tölvupóst á netfangið vanskil@tollur.is. Einnig er hægt að gera greiðsluáæt...

Álagning 2013 - lækkun launaafdráttar 24 Jul 2013 | 05:00 am

Álagning þing- og sveitasjóðsgjalda á einstaklinga vegna tekna á árinu 2012 hefur verið birt hjá Ríkisskattstjóra. Hér að neðan eru upplýsingar um hvernig hægt er að létta mánaðarlega greiðslubyrði me...

Úrskurður ríkistollanefndar nr. 1/2013 27 Jun 2013 | 05:00 am

Kveðinn hefur verið upp úrskurður ríkistollanefndar nr. 1/2013 og fjallar hann um endurgreiðslu vörugjalds vegna bensíns á flugvél.  Hér er að finna stutta reifun á málavöxtum og niðurstöðu úrskurðari...

Related Keywords:

tollstjóri, tollur, tollur.is, tollur reiknivél, bifreiðar gjöld, fjárnám, vinna símaver, custom ofiice iceland, fjárnám neitar að borga, fjárnám sala á bíl

Recently parsed news:

Recent searches: