Skutull - skutull.is - Skutull - Allar fréttir

Latest News:

Fjölskyldur Sigmundar og Bjarna græða milljónir á niðurfellingu auðlegðarskatts 27 Aug 2013 | 06:01 pm

Ef auðlegðarskatturinn verður lagður af um næstu áramót munu fjölskyldur forsætisráðherra og fjármálaráðherra fá tugmilljóna skattalækkun. Þetta kemur fram í frétt á dv.is í dag. Auðlegðarskatturinn e...

Meistaraflokkur kvenna þakkar stuðninginn í sumar 27 Aug 2013 | 02:35 pm

Meistaraflokkur kvenna Boltaliðs Ísafjarðar og Bolungarvíkur lauk keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu um síðustu helgi. Þá fór liðið norður á Sauðárkrók og lék við Tindastól. Í jöfnum leik var aðeins...

Tjöruhúsið opnað aftur eftir langt helgarfrí 27 Aug 2013 | 01:47 am

Veitingastaðurinn Tjöruhúsið í Neðsta á Ísafirði var opnað aftur í kvöld. Staðnum var lokað á fimmtudagskvöld af skattayfirvöldum, vegna vanskila á opinberum gjöldum. Það er fyrsti veitingastaðurinn á...

Tjöruhúsinu lokað: Skattsvik, tossagangur eða bara misskilningur? 26 Aug 2013 | 03:05 pm

Lögreglan á Vestfjörðum innsiglaði veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði síðastliðinn fimmtudag. Þetta var gert að ósk Ríkisskattstjóra sem þannig er byrjaður að beita nýrri lagaheimild. Samkvæmt henn...

Hægri stjórnin forgangsraðar: Auðlegðarskatturinn verður ekki framlengdur 26 Aug 2013 | 01:42 pm

Auðlegðarskatturinn sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur lagði á eftir efnahagshrunið og gilt hefur frá árinu 2010, verður lagður af um næstu áramót. Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra...

Boltalið Ísafjarðar og Bolungarvíkur enn með í toppslagnum eftir sigur á KA 25 Aug 2013 | 11:43 pm

Heimamenn á Torfnesvellinum á Ísafirði fóru með sigur af hólmi í stórskemmtilegum leik gegn KA í keppni 1. deildar karla í dag. Alls voru skoruð sex mörk í seinni hálfleik og þar af áttu heimamenn fjö...

Boltalið Ísafjarðar og Bolungarvíkur leikur gegn KA í 1. deild sunnudag kl. 14 25 Aug 2013 | 02:00 am

Leikur Boltaliðs Ísafjarðar og Bolungarvíkur gegn KA í 1. deild karla var frestað vegna þess að þoka kom í veg fyrir að hægt væri að fljúga til Ísafjarðar fram eftir degi í gær. Leikurinn verður á Tor...

BLÁTT á Listasafni Ísafjarðar og Hugleikur í Edinborgarhúsinu 23 Aug 2013 | 07:29 pm

Laugardaginn 24. ágúst opnar sýningin BLÁTT í sal Listasafnsins á Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði. Um er að ræða sýningu 15 listamanna á vegum Muses.is. Verkin á sýningunni hafa öll skírskotun í BLÁTT -...

Vilja sameiginleg innkaup á skólavörum fyrir grunnskólabörn 23 Aug 2013 | 06:02 pm

Foreldrar grunnskólabarna í Ísafjarðarbæ hafa rætt um að mynda sjóð til að annast sameiginleg innkaup á skólavörum, til að ná niður kostnaði við kaup á námsgögnum, svo sem stílabókum, ritföngum og fle...

Sigurður Pétursson: Lækkum kostnað barnafjölskyldna vegna námsgagnakaupa 23 Aug 2013 | 01:16 pm

Þessa dagana eru grunnskólar landsins að hefja nýtt starfsár. Foreldrar undirbúa nýtt skólaár með börnum sínum og oft kallar það á útgjöld fjölskyldunnar vegna kaupa á fatnaði og skólabúnaði. Í fréttu...

Related Keywords:

júlíus arnarson, jon bjarnason lög fyrir, sólsetur 17.apríl 2011, fermingar ísafirði 2011, níels a. Ársælsson, aldrei fór ég suður, fisksala ísafirði, söngvinir 28. apríl, söngvinir 29. apríl, hrafnhildur skúladóttir þingeyri

Recently parsed news:

Recent searches: