Vantru - vantru.is - Vantrú

Latest News:

Vandamál krúttguðfræðinnar 27 Aug 2013 | 02:00 pm

Í skrifum presta ríkiskirkjunnar birtist oft sú skoðun að guðinn þeirra sé algert krútt[1]. Þessi guð elskar alla menn jafn óendanlega mikið og honum dytti aldrei í hug að meiða nokkurn mann. Honum er...

Flóðbylgja 25 Aug 2013 | 04:00 pm

Í þessu stutta myndbandi eru fleyg ummæli frá Sam Harris myndskreytt....

Útvarp Vantrú - þáttur 4 þriðji hluti - afmælisþáttur 23 Aug 2013 | 02:00 pm

Í dag eru tíu ár síðan Birgir Baldursson birti greinina Lygin um sannleikann á þá nýstofnuðu vefriti sem bar nafnið Vantrú. Að því tilefni birtum við þriðja og síðasta hluta afmælisþáttarins með Birgi...

Hvar er Jesús? 22 Aug 2013 | 02:00 pm

Áður fyrr áttu trúmenn auðvelt með að benda á guðspjöllin og fullyrða að þar væri Jesú að finna, í hinum áreiðanlegu guðspjöllum. Þegar menn fóru hins vegar að skoða guðspjöllin með gagnrýnum augum ko...

Útvarp Vantrú - þáttur 4 annar hluti - afmælisþáttur 21 Aug 2013 | 02:15 pm

Hér birtist annar hluti afmælisþáttar Vantrúar með þeim Birgi, Matta Á. og Óla Gneista við hljóðnemann. Þessi hluti fjallar um trúmálaumræðurnar, úrskráningar, svarthöfða, páskabingó, háskólamálið ása...

Útvarp Vantrú - þáttur 4 fyrsti hluti - afmælisþáttur 18 Aug 2013 | 04:00 pm

Fyrir tíu árum tóku nokkrir trúleysingjar sig saman og stofnuðu vefritiði Vantrú. Í tilefni af þessu settust þrír af stofnendum vefritsins niður fyrir framan hljóðnema og rifjuðu upp upphaf vefritsins...

Helvítis hátíðin 16 Aug 2013 | 02:00 pm

Ýmsir hafa kvartað undan því að hin svokallaða Hátíð vonar hafi verið gagnrýnd á röngum forsendum: Vissulega hefur Franklin sagt ýmislegt ósmekklegt um samkynhneigða og samtökin hans hafa barist gegn ...

Ríkið innheimtir ekki sóknargjöld 12 Aug 2013 | 02:00 pm

Harvard-háskóli í Bandaríkjunum innheimtir há skólagjöld, fleiri milljónir á hvern nemanda á hverjum vetri. Háskóli Íslands innheimtir hins vegar ekki skólagjöld, ef frá eru talin minniháttar skráning...

Að höndla samsærið 11 Aug 2013 | 03:00 pm

Í þessu stutta myndbandi er hulunni svipt af því sem virkilega gerðist 11. september 2001....

Hátíð hommahatara í boði Þjóðkirkjunnar 9 Aug 2013 | 06:00 pm

Í lok september verður “Hátíð Vonar” haldin hér á landi. Á hátíðinni “verður boðið upp á fjöldasamkomur með þekktu innlendu og erlendu tónlistarfólki. Og að auki er markmiðið að koma á framfæri boðska...

Related Keywords:

aspartam, vantrú, sheldrake og, græðarar vantrú, "pétur ingi egilsson", já himnaríki er víst nærri lagi poula!, "skrif * röng", hindurvitni um hnerra, gjörðu svo vel, midlar

Recently parsed news:

Recent searches: