Sja - sja.is - Sjá » Languages » Íslenska

Latest News:

Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013? 1 Jul 2013 | 04:08 pm

Sjá hefur tekið að sér að framkvæma úttektina – Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013?  Úttektin nær til um 270 opinberra vefja – vefja ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga. Þetta er í fimmta sinn sem ...

Global Accessibility Awareness Day 6 May 2013 | 07:09 pm

Fimmtudaginn 9. maí er tileinkaður aðgengismálum – Global Accessibility Awareness Day. Ýmislegt er gert víða um heim til að minna á mikilvægi aðgengis. Hægt er að nálgast upplýsingar um daginn og viðb...

Kosningar 2013 24 Apr 2013 | 03:12 pm

Þar sem að kosningar eru handan við hornið er ekki úr vegi að benda á skemmtilegan vef sem ungir athafnamenn settu upp fyrir skemmstu til að hjálpa sér og öðrum í sömu sporum að gera upp hug sinn. Vef...

Skemmtilegt blogg um aðgengi 28 Mar 2013 | 07:46 pm

Birkir Rúnar Gunnarsson er með skemmtilegan pistil á Advania blogginu þar sem hann fjallar um aðgengismál. Mælum með lesningunnni.

Notendur og leit 18 Mar 2013 | 05:36 pm

Notendur og leit hafa löngum verið okkur sem hugsum um notendavæni hugleikin. Oft er mikið lagt í það að láta leitarvirkni vefja virka sem best og í samræmi við væntingar notenda. Það er alls ekki auð...

Unglingar og nytsemi 4 Feb 2013 | 03:19 pm

Í nýjasta pistli sínum fjallar Jakob Nielsen um unglinga, vefiog nytsemi.  Við hjá Sjá erum nokkuð sammála því sem þar kemur fram; unglingar eru mjög tæknivæddir og miklir netnotendur. Hins vegar eru ...

Gleðilegt ár! 7 Jan 2013 | 08:26 pm

Gleðilegt nýtt ár – og takk fyrir þau gömlu! Við byrjum árið á að skoða nýjustu úttekt NormanNielsen Group á bestu innri vefjunum en nýr listi hefur verið gefinn út. Það vekur sérstaka athygli að stór...

Tillaga að nýrri löggjöf um aðgengi opinberra vefja í Evrópu 4 Dec 2012 | 08:31 pm

Á vef European Disability Forum er fjallað um tillögu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að nýrri löggjöf um aðgengi opinberra vefja, en hún mun tryggja fötluðu fólki aðgengi að upplýsingum og rafræ...

World Usability Day 8 Nov 2012 | 01:45 pm

Í dag er World Usability Day, eða dagur nytsemi. Í tilefni dagsins eru fjöldi viðburða um allan heim, en hér má sjá dagskrá alls staðar að úr heiminum. Við hjá Sjá fylgjumst að sjálfsögðu með og framk...

Notandinn er númer 1 29 Oct 2012 | 09:29 pm

Nýjasti pistillinn hans Gerry McGovern er áhugaverður að vanda. Enn og aftur fjallar hann um mikilvægi þess að setja notandann í fyrsta sæti og hversu skrítið það sé hversu oft það er ekki gert. Það e...

Recently parsed news:

Recent searches: